Hannes Steindórsson, formaður Félags fasteignasala, telur þá spá sína vera að rætast að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækki um 3-5% milli ágúst 2022 og 2023. Þá miðað við nafnverð en m.t.t. tæplega 10% verðbólgu undanfarið er raunverðið að lækka meira

Hannes Steindórsson, formaður Félags fasteignasala, telur þá spá sína vera að rætast að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækki um 3-5% milli ágúst 2022 og 2023. Þá miðað við nafnverð en m.t.t. tæplega 10% verðbólgu undanfarið er raunverðið að lækka meira.

„Vaxtahækkanir hafa haft gríðarleg áhrif og sömuleiðis hertar reglur Seðlabankans við greiðslumat,“ segir Hannes. » 24