Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. e3 0-0 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 c5 8. a3 Bxc3+ 9. bxc3 Dc7 10. Be2 Rc6 11. Dc2 e5 12. 0-0 Hd8 13. Bb2 Bg4 14. Rxe5 Bxe2 15. Dxe2 Rxe5 16. dxe5 Dxe5 17. c4 De6 18

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. e3 0-0 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 c5 8. a3 Bxc3+ 9. bxc3 Dc7 10. Be2 Rc6 11. Dc2 e5 12. 0-0 Hd8 13. Bb2 Bg4 14. Rxe5 Bxe2 15. Dxe2 Rxe5 16. dxe5 Dxe5 17. c4 De6 18. Hfd1 Rd7 19. Hd5 Rb6 20. Hxc5 Hdc8 21. Hxc8+ Hxc8 22. Df3 Dc6 23. Dg4 Dg6 24. Dd4 Rxc4 25. Hc1 h5 26. h3 b5 27. Dxa7 Hd8 28. Bd4 Dd6 29. a4 Da3 30. Ha1 Db3

Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu í Almaty í Kasakstan. Vladimir Fedoseev (2.741) hafði hvítt gegn Nodirbek Yakubboev (2.573). 31. De7! Ha8 32. Dg5! og svartur gafst upp enda fátt sem gleður augað í stöðu hans. Næstkomandi þriðjudag fer fram annað mótið í Barion-mótaröðinni en vænta má að þetta verði sterkt hraðskákmót. Mótið er haldið í Barion Mosó og hefst taflmennskan kl. 20.00, sjá nánar á skak.is.