Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars stefnir á að einbeita sér að því að ferðast meira innanlands en utanlands á þessu ári. Ása, sem er með yfir 1,2 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum sínum, sýnir fólki, hvaðanæva að úr heiminum, frá ferðalögum sínum

Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars stefnir á að einbeita sér að því að ferðast meira innanlands en utanlands á þessu ári. Ása, sem er með yfir 1,2 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum sínum, sýnir fólki, hvaðanæva að úr heiminum, frá ferðalögum sínum. Hún segir áhuga fólks sérstaklega beinast að Íslandi. Hún mætti í Ísland vaknar og ræddi um líf sitt og starf. „Markmiðið fyrir þetta ár var að vera meira heima á Íslandi og vera duglegri að segja nei,“ sagði Ása.

Nánar á K100.is.