Nú er allt komið á fullt hvað varðar hina æsispenn­andi Söngv­a­keppni 2023 en leik­ar­inn og dag­skrár­gerðarmaður­inn Árni Bein­teinn er ákaf­lega spennt­ur fyr­ir því sem koma skal. Hann er einn af þeim sem sér um dag­skrár­gerð fyr­ir þætt­ina,…

Nú er allt komið á fullt hvað varðar hina æsispenn­andi Söngv­a­keppni 2023 en leik­ar­inn og dag­skrár­gerðarmaður­inn Árni Bein­teinn er ákaf­lega spennt­ur fyr­ir því sem koma skal.

Hann er einn af þeim sem sér um dag­skrár­gerð fyr­ir þætt­ina, meðal annars þarsíðasta laug­ar­dag – en þar voru þau tíu lög sem keppa í Söngv­akeppn­inni kynnt. Fyrri undanúr­slit keppn­innar fara svo fram 18. fe­brú­ar og þau síðari 25. fe­brú­ar. Úrslit­in verða svo á RÚV 4. mars. „Þetta er mjög öfl­ug keppni í ár. Það er alla­vega mín til­finn­ing. Fullt af frá­bær­u hæfileikafólki,“ sagði Árni, sem á erfitt með að velja sitt upp­á­halds­lag.

Sjáðu viðtalið í heild sinni á K100.is.