— AFP/Javier Torres
Skógareldar í Síle hafa vaðið yfir 280 þúsund fermetra lands, valdið dauða 26 manns og slasað á þriðja þúsund. Þúsundir hafa misst heimili sín. Miklir þurrkar hafa verið viðvarandi í áratug í Síle og vatn af skornum skammti

Skógareldar í Síle hafa vaðið yfir 280 þúsund fermetra lands, valdið dauða 26 manns og slasað á þriðja þúsund. Þúsundir hafa misst heimili sín. Miklir þurrkar hafa verið viðvarandi í áratug í Síle og vatn af skornum skammti. Reykur frá eldunum er talinn ógna heilsu manna.