Mikil spenna er í loftinu fyrir komandi Söngvakeppni þar sem framlag Íslendinga í Eurovision verður valið. Einn af yngstu keppendunum í ár er hin 21 árs gamla Diljá Pétursdóttir sem stígur ein á svið með lagið Lifandi inni í mér. Þrátt fyrir ungan…

Mikil spenna er í loftinu fyrir komandi Söngvakeppni þar sem framlag Íslendinga í Eurovision verður valið. Einn af yngstu keppendunum í ár er hin 21 árs gamla Diljá Pétursdóttir sem stígur ein á svið með lagið Lifandi inni í mér. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún lengi verið viðriðin tónlist. Hún steig meðal annars fyrst á svið á Jólagestum Björgvins 11 ára og fór 12 ára í Ísland Got Talent. Diljá mætti í Helgarútgáfuna og ræddi um keppnina og allt sem framundan er. Hlustaðu á viðtalið á K100.is.