Rockabilly-sveitin Langi Seli og Skuggarnir tók framlag sitt til Söngvakeppninnar, lagið OK, í beinni útsendingu í Ísland vaknar í gærmorgun og sló rækilega í gegn. Þeir eru meðal þeirra sem keppa í undankeppni Eurovision en þeir stíga á svið 25

Rockabilly-sveitin Langi Seli og Skuggarnir tók framlag sitt til Söngvakeppninnar, lagið OK, í beinni útsendingu í Ísland vaknar í gærmorgun og sló rækilega í gegn. Þeir eru meðal þeirra sem keppa í undankeppni Eurovision en þeir stíga á svið 25. febrúar. Hafa þeir þegar vakið mikla athygli enda landsþekkt hljómsveit, stofnuð 1988. „Ég er með svo mikla gæsa­húð á enn­inu. Ég get ekki að því gert,“ sagði Krist­ín Sif eft­ir frá­bær­an flutn­ing sveit­ar­inn­ar. Sjáðu flutninginn á K100.is.