Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 O-O 7. Be2 b6 8. O-O Bb7 9. d4 Rbd7 10. a4 a5 11. Bd3 De7 12. Hc1 Hac8 13. He1 Hfd8 14. e4 dxe4 15. Rxe4 Rxe4 16. Bxe4 Rf6 17. Dc2 Ba3 18. Bxa3 Dxa3 19

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 O-O 7. Be2 b6 8. O-O Bb7 9. d4 Rbd7 10. a4 a5 11. Bd3 De7 12. Hc1 Hac8 13. He1 Hfd8 14. e4 dxe4 15. Rxe4 Rxe4 16. Bxe4 Rf6 17. Dc2 Ba3 18. Bxa3 Dxa3 19. c5 bxc5 20. dxc5 Ba6 21. Re5 Rxe4 22. Dxe4 Dxb3 23. Rxc6 Hd7 24. Rxa5 Dd5 25. c6 Hd6 26. Db4 Dd4 27. Db3 Da7 28. h3 Hd5 29. Rb7 h6 30. Db4 Hb8 31. Hb1 Bxb7 32. Db6 Dxa4 33. c7 Hc8 34. Dxb7 Dd7

Staðan kom upp á þýska meistaramótinu í opnum flokki sem lauk í ágúst síðastliðnum. Sigurvegari mótsins, Vincent Keymer (2.672), hafði svart gegn Jonas Rosner (2.464). 35. Dxc8+! Dxc8 36. Hb8 og svartur gafst upp. Skákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 15. febrúar í félagsheimili TR í Faxafeni 12. Mótið er fyrir 40 ára og eldri en tefldar verða sjö umferðir. Þessu vinsæla móti lýkur í lok mars, sjá nánar á skak.is.