Sunna Benjamínsdóttir Bohn
Sunna Benjamínsdóttir Bohn
Keppni í ljóðaslammi var haldin á ný eftir nokkurra ára hlé í Borgarbókasafninu í Grófinni 3. febrúar síðastliðinn. Fimm frumsamin atriði voru flutt og bar hin sautján ára Sunna Benjamínsdóttir Bohn sigur úr býtum, flutti með tilþrifum hið sjálfsögulega (e

Keppni í ljóðaslammi var haldin á ný eftir nokkurra ára hlé í Borgarbókasafninu í Grófinni 3. febrúar síðastliðinn. Fimm frumsamin atriði voru flutt og bar hin sautján ára Sunna Benjamínsdóttir Bohn sigur úr býtum, flutti með tilþrifum hið sjálfsögulega (e. meta) ljóð „Hvernig á að gera ljóðaslamm – Leiðbeiningar“. Í öðru sæti var Embla Hall og þriðja sætið hreppti Sindri Freyr Bjarnason, öðru nafni Sparkle.