Verkfall Nægar birgðir olíu eiga að vera í tönkum í Vestmannaeyjum.
Verkfall Nægar birgðir olíu eiga að vera í tönkum í Vestmannaeyjum. — Morgunblaðið/Eggert
Hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum er talið að verkfall olíuflutningabílstjóra raski ekki starfsemi, svo sem loðnuvertíðinni sem nú er hafin. Nægar birgðir olíu eiga að vera í tönkum í Eyjum, þar sem flutningaskip með olíu erlendis frá koma að landi og tanka frá borði

Hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum er talið að verkfall olíuflutningabílstjóra raski ekki starfsemi, svo sem loðnuvertíðinni sem nú er hafin.

Nægar birgðir olíu eiga að vera í tönkum í Eyjum, þar sem flutningaskip með olíu erlendis frá koma að landi og tanka frá borði. Störf við sjávarsíðuna ættu því að geta gengið áfram að þessu leyti, en í gær, miðvikudag, var Vinnslufélagsskipið Ísleifur í höfn og frá Heimey og Sigurður sem Ísfélagið gerir út. sbs@mbl.is