Í höm Íslenski hesturinn er harðgerður og vanur að vera úti í öllum veðrum en þegar vindurinn næðir og kuldinn bítur híma hestar gjarnan í höm; snúa afturendanum upp í...
Í höm Íslenski hesturinn er harðgerður og vanur að vera úti í öllum veðrum en þegar vindurinn næðir og kuldinn bítur híma hestar gjarnan í höm; snúa afturendanum upp í vindinn.