Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rgf3 a5 8. 0-0 g5 9. dxc5 g4 10. Rd4 Rdxe5 11. Bb5 Bd7 12. De2 Df6 13. Bxc6 Bxc6 14. f4 Rd7 15. Dxg4 Bxc5 16. R2b3 Bb6 17. Be3 a4 18. Rd2 0-0-0 19

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rgf3 a5 8. 0-0 g5 9. dxc5 g4 10. Rd4 Rdxe5 11. Bb5 Bd7 12. De2 Df6 13. Bxc6 Bxc6 14. f4 Rd7 15. Dxg4 Bxc5 16. R2b3 Bb6 17. Be3 a4 18. Rd2 0-0-0 19. De2 De7 20. Kh1 Bxd4 21. Bxd4 f6 22. b4 b5 23. Rf3 Hhg8 24. Hae1 Hde8 25. Hf2 Dd6 26. h3 Hg7 27. Rh4 Hge7 28. Dh5 Hf8 29. Hfe2 Dxf4

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Lienz í Austurríki. Sigurvegari mótsins, indverski stórmeistarinn M.R. Venkatesh (2.452), hafði hvítt gegn Theo Stijve (2.338) frá Sviss. 30. Rf5! Hee8 31. Rg7 hvítur gat einnig unnið með því að leika 31. Hxe6. 31. ... He7 32. Rxe6 Dg3 33. He3 Df2 34. H3e2 Dg3 35. Bf2 Dxc3 36. Rxf8 og hvítur vann skömmu síðar. Vignir Vatnar Stefánsson varð Norðurlandameistari í sínum aldursflokki um helgina, sjá nánar á skak.is.