Veggjakrot Mikill kostnaður hlýst af þrifum eftir krotara í borginni.
Veggjakrot Mikill kostnaður hlýst af þrifum eftir krotara í borginni. — Morgunblaðið/Eggert
Mikill kostnaður hlýst af þrifum á veggjakroti á hverju ári. Þetta sést á tölum sem Morgunblaðið fékk frá Reykjavíkurborg en vert er að taka fram að þær eiga einungis við um svokallaða borgarveggi. Umræddar tölur ná ekki til þrifa á fasteignum almennings, stofnana og fyrirtækja

Mikill kostnaður hlýst af þrifum á veggjakroti á hverju ári. Þetta sést á tölum sem Morgunblaðið fékk frá Reykjavíkurborg en vert er að taka fram að þær eiga einungis við um svokallaða borgarveggi. Umræddar tölur ná ekki til þrifa á fasteignum almennings, stofnana og fyrirtækja.

Á fimm ára tímabili fóru ­tæpar 130 milljónir króna í að þrífa veggjakrot hjá borginni. Stærsti einstaki flokkurinn er fasteignir borgarinnar, þar á meðal grunn- og leikskólar. » 14