„Ert’ekk’að búllsjitta mig?“ spyrja börnin vantrúuð. Undir það má vel taka þegar maður les viðtöl við fullorðið fólk og hefur varla við að þurrka sletturnar framan úr sér. Í gamla daga, þ.e. í nálægri fornöld, voru dönskuslettur tíðar, en aldrei svona – enda dundi danskan ekki á fólki alla daga

„Ert’ekk’að búllsjitta mig?“ spyrja börnin vantrúuð. Undir það má vel taka þegar maður les viðtöl við fullorðið fólk og hefur varla við að þurrka sletturnar framan úr sér. Í gamla daga, þ.e. í nálægri fornöld, voru dönskuslettur tíðar, en aldrei svona – enda dundi danskan ekki á fólki alla daga. Verður sletta á legsteininum?