— Ljósmynd/Jóhann B. Kristjánsson
Stutt tímabil netaveiða undir ís er hafið á Mývatni. Veiðin hefur farið rólega af stað, að sögn Daða Lange í Reykjahlíð, eins veiðimannanna. Hann segir að bleikjan sé legin og frekar rýr en urriðinn feitur og góður

Stutt tímabil netaveiða undir ís er hafið á Mývatni. Veiðin hefur farið rólega af stað, að sögn Daða Lange í Reykjahlíð, eins veiðimannanna. Hann segir að bleikjan sé legin og frekar rýr en urriðinn feitur og góður. Jakob Þorsteinsson og Sigurður Páll Jóakimsson vitja um í lögn fyrir landi Syðri-Neslanda. Veiðimenn á vatninu fá skemmtilega og öðruvísi sýn á sveitina en þeir sem aka um byggðina. » 26