1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 e6 6. De2 Da5 7. Bxd7+ Bxd7 8. c4 g6 9. Rc3 Bg7 10. d4 cxd4 11. Rxd4 0-0 12. Be3 Hac8 13. Rdb5 Bxb5 14. Rxb5 Rxe4 15. f3 Rc5 16. Rxd6 Hc6 17. Rb5 a6 18. Rc3 Bxc3 19. bxc3 Ra4 20. Bd4 Rxc3 21. Dd3 Ra4 22. Hac1 e5 23. Be3 Hd8 24. Db1 Dc7 25. f4 Hxc4 26. Hxc4 Dxc4 27. Dxb7 e4 28. f5 Rc3 29. De7 Hc8 30. fxg6 Re2+ 31. Kf2 hxg6 32. Df6 Dxa2 33. Hd1 Rc3+ 34. Hd2
Staðan kom upp á EM einstaklinga í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Vrnjacka Banja í Serbíu. Stórmeistarinn Kirill Shevchenko (2668), sem núna teflir undir fána Rúmeníu í stað Úkraínu, hafði svart gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Mikhail Kobalia (2577) en sá teflir undir fána FIDE. 34...Dxd2+! 35. Bxd2 e3+! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir t.d. 36. Kxe3 Rd5+ og 36. Kg1 exd2.