— Ljósmynd/Helgi Ómars
Listamaður­inn Pat­rik Atla­son hef­ur gefið út sitt fyrsta lag, Pretty­boitjok­ko. Hann mætti í Ísland vakn­ar á K100 og ræddi um tón­list­ina og ís­lenska menn­ingu við þau Krist­ínu Sif og Ásgeir Pál

Listamaður­inn Pat­rik Atla­son hef­ur gefið út sitt fyrsta lag, Pretty­boitjok­ko. Hann mætti í Ísland vakn­ar á K100 og ræddi um tón­list­ina og ís­lenska menn­ingu við þau Krist­ínu Sif og Ásgeir Pál. Sjálf­ur er hann á því að karl­menn ættu að hafa meira fyr­ir út­lit­inu, rétt eins og kon­ur gera í meira mæli, og seg­ir að Íslend­ing­ar mættu taka það til sín. „Það er alltaf talað um að við eig­um fal­leg­asta kven­fólk í heimi. [...] En strák­arn­ir eru ekk­ert verri en þeir hugsa ekk­ert um sig,“ sagði hann. Viðtalið má heyra á K100.is.