Lyf Viðvarandi skortur hefur verið á sýklalyfjum um allan heim.
Lyf Viðvarandi skortur hefur verið á sýklalyfjum um allan heim. — Ljósmynd/Colourbox
Lyfjastofnun segir að viðvarandi og alvarlegur skortur hafi verið á sýklalyfjum um allan heim undanfarið. Vill stofnunin því hvetja markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að aðstoða við úrlausn vandans með því að kanna möguleika sína á að skrá og markaðssetja sýklalyf á Íslandi

Lyfjastofnun segir að viðvarandi og alvarlegur skortur hafi verið á sýklalyfjum um allan heim undanfarið.

Vill stofnunin því hvetja markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að aðstoða við úrlausn vandans með því að kanna möguleika sína á að skrá og markaðssetja sýklalyf á Íslandi.

Segir Lyfjastofnun á heimasíðu sinni að mikið kapp hafi verið lagt á að finna leiðir til að koma til móts við markaðsleyfishafa með lækkun gjalda svo fjölga megi nauðsynlegum lyfjum á markaði og fyrirbyggja afskráningar lyfja.