Bertrand de Billy, aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), stjórnar sinfóníu nr. 2. eftir Johannes Brahms á tónleikum sveitarinnar í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Hann hóf að stjórna öllum sinfóníum Brahms með SÍ á síðasta starfsári og lýkur hringnum nú í vor

Bertrand de Billy, aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), stjórnar sinfóníu nr. 2. eftir Johannes Brahms á tónleikum sveitarinnar í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Hann hóf að stjórna öllum sinfóníum Brahms með SÍ á síðasta starfsári og lýkur hringnum nú í vor. Halla Oddný Magnúsdóttir verður með tónleikakynningu sem hefst í Hörpuhorni kl. 18.30. Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir án hlés og er einnig sjónvarpað beint á RÚV.