Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. d4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 cxd4 8. exd4 Rc6 9. Rc3 Be7 10. Bg5 0-0 11. He1 h6 12. Bh4 Ra5 13. Bd3 Bd7 14. Bc2 Hc8 15. Dd3 g6 16. Re5 Be8 17. Had1 Kg7 Staðan kom upp á EM einstaklinga í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Vrnjacka Banja í Serbíu

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. d4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 cxd4 8. exd4 Rc6 9. Rc3 Be7 10. Bg5 0-0 11. He1 h6 12. Bh4 Ra5 13. Bd3 Bd7 14. Bc2 Hc8 15. Dd3 g6 16. Re5 Be8 17. Had1 Kg7

Staðan kom upp á EM einstaklinga í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Vrnjacka Banja í Serbíu. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2461) hafði hvítt gegn Tyrkjanum Yamac Samani (2357). 18. d5! exd5 aðrir leikir hefðu ekki heldur komið að gagni. 19. Rg4! Rc6 20. Hxe7! Dxe7 21. Bxf6+ Dxf6 22. Rxf6 og svartur gafst upp. Vignir fékk 6 vinninga af 11 mögulegum og hækkaði um rúm 4 stig vegna frammistöðu sinnar. Þrír stórmeistarar urðu jafnir og efstir á mótinu, Alexey Sarana (2668), Kirill Shevchenko (2668) og Daniel Dardha (2610) með 8 1/2 v. en Sarana var úrskurðaður sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning.