Óskar Örn Jónsson, Andrea Sigurðardóttir, Sigurður R. Ragnarsson, Ingólfur Bender og Steinunn Pálmadóttir.
Óskar Örn Jónsson, Andrea Sigurðardóttir, Sigurður R. Ragnarsson, Ingólfur Bender og Steinunn Pálmadóttir. — Ljósmyndir/Birgir Ísleifur
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Margt var um manninn á Iðnþingi 2023 en viðburðurinn var haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Að loknum erindum var gestum boðið upp á létta hressingu og spunnust líflegar umræður í hópnum. Auk þeirra viðmælenda sem finna má í þessu blaði fluttu…

Margt var um manninn á Iðnþingi 2023 en viðburðurinn var haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Að loknum erindum var gestum boðið upp á létta hressingu og spunnust líflegar umræður í hópnum.

Auk þeirra viðmælenda sem finna má í þessu blaði fluttu eftirfarandi erindi eða tóku þátt í pallborðsumræðum á þinginu í ár: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarmála, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa, Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins, Guðmundur Árnason, fjármálastjóri Controlant, Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður Qair, Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI. ai@mbl.is