„Ingvar Lund­berg var æsku­vin­ur minn og hljóm­sveit­ar­fé­lagi. Við vor­um sam­an í hljóm­sveit­inni Súell­en. Hann lést því miður síðasta sum­ar úr krabba­meini, 56 ára gam­all. Sem er nátt­úr­lega eng­inn ald­ur

„Ingvar Lund­berg var æsku­vin­ur minn og hljóm­sveit­ar­fé­lagi. Við vor­um sam­an í hljóm­sveit­inni Súell­en. Hann lést því miður síðasta sum­ar úr krabba­meini, 56 ára gam­all. Sem er nátt­úr­lega eng­inn ald­ur. Af­skap­lega sorg­legt,“ seg­ir tón­list­armaður­inn Guðmund­ur R. en hann er einn þeirra sem stendur fyr­ir minn­ing­ar­tón­leik­um um Ingvar í Bæj­ar­bíói laug­ar­dag­inn 18. mars. Hann mætti í Ísland vakn­ar, ræddi um tón­leik­ana og rifjaði upp skemmti­leg­ar sög­ur af Ingvari.

Viðtalið má heyra á K100.is.