119 Þórey Rósa Stefánsdóttir er leikjahæst í landsliðshópnum.
119 Þórey Rósa Stefánsdóttir er leikjahæst í landsliðshópnum. — Morgunblaðið/Óttar Geirsson
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins gegn Ungverjalandi um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í nóvember og desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins gegn Ungverjalandi um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í nóvember og desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Liðin mætast á Ásvöllum hinn 8. apríl næstkomandi og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Landsliðshópinn má sjá í heild sinni á mbl.is/sport/handbolti.