<ol> <li>Fjölhæf Björk Guðmundsdóttir var verðlaunuð fyrir upptökustjórn. </li> </ol>
  1. Fjölhæf Björk Guðmundsdóttir var verðlaunuð fyrir upptökustjórn.
Íslensku tónlistarverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Úrslitin eru sem hér segir: Flytjendur ársins Djasstónlist Stórsveit Reykjavíkur Sígild og samtímatónlist Jónas Ásgeir Ásgeirsson Popp-, rokk-, hipp…

Íslensku tónlistarverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Úrslitin eru sem hér segir:

Flytjendur ársins

Djasstónlist

Stórsveit Reykjavíkur

Sígild og samtímatónlist

Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Popp-, rokk-, hipp hopp-
og raftónlist

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir

Önnur tónlist

Magnús Jóhann

Söngur ársins

Djasstónlist

Rebekka Blöndal

Popp-, rokk-, hipp hopp-
og raftónlist

Una Torfadóttir

Sígild og samtímatónlist

Hildigunnur Einarsdóttir

Lög og tónverk ársins

Djasstónlist

„The Moon and the Sky“ eftir Marínu Ósk

Sígild og samtímatónlist

Guðspjall Maríu (The Gospel of Mary) eftir Huga Guðmundsson við texta eftir Niels Brunse og Nila Parly

Popp-, rokk-, hipp hopp-
og raftónlist

„Bleikur og blár“ eftir Friðrik Dór Jónsson og Pálma Ragnar Ásgeirsson

Önnur tónlist

„The world is between us“ eftir Árnýju Margréti

Hljómplötur ársins

Sígild og samtímatónlist

Fikta eftir Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Kvikmynda- og leikhústónlist

The Essex Serpent eftir Herdísi Stefánsdóttur og Dustin O'Halloran

Djasstónlist

Another Time eftir ASA Trio og Jóel Pálsson

Popp-, rokk-, hipp hopp-
og raftónlist

Ungfrú Ísland eftir Kvikindi

Önnur tónlist

Fossora eftir Björk

Önnur verðlaun

Upptökustjórn ársins

Björk Guðmundsdóttir fyrir Fossora

Tónlistarviðburður ársins

ErkiTíð 2022

Tónlistarmyndband ársins

Drift með Daniel Wohl í leikstjórn Mána M. Sigfússonar

Plötuumslag ársins

Owls með Magnúsi Jóhanni sem Viktor Weisshappel Vilhjálmsson hannaði

Bjartasta vonin

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

Heiðursverðlaun

Magnús Jón Kjartansson