Hvítur heldur jafntefli
Hvítur heldur jafntefli
1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. cxd5 Rxd5 7. Bxe7 Dxe7 8. e3 0-0 9. Bd3 Rb4 10. Bb1 c5 11. 0-0 cxd4 12. exd4 Rf6 13. He1 Rbd5 14. Dd3 g6 15. a3 b6 16. Rxd5 Rxd5 17. Re5 Bb7 18

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. cxd5 Rxd5 7. Bxe7 Dxe7 8. e3 0-0 9. Bd3 Rb4 10. Bb1 c5 11. 0-0 cxd4 12. exd4 Rf6 13. He1 Rbd5 14. Dd3 g6 15. a3 b6 16. Rxd5 Rxd5 17. Re5 Bb7 18. Dg3 Dd6 19. Be4 f6 20. Rd3 Dxg3 21. hxg3 Kf7 22. Had1 Hac8 23. f4 Hfd8 24. g4 Hc4 25. Rf2 Bc8 26. Bd3 Hc7 27. g3 Re7 28. Re4 Hcd7 29. Bb1 Hxd4 30. Hxd4 Hxd4 31. Ba2 Bb7

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu en mótið var m.a. styrkt af Kviku eignastýringu og Brimi. Jóhann Hjartarson (2.478) hafði hvítt gegn dönsku skákkonunni Ellen Kakulidis (2.046) en sú danska hefði haft vænlegt tafl eftir 31. ... h7-h6 í stað 31. ... Bc8-b7?. 32. Rxf6! Bd5? staðan hefði verið í jafnvægi eftir 32. ... Kxf6! 33. Hxe6+ Kf7 34. He4+. 33. Bxd5 exd5 34. Rxh7 Hd3 35. Rg5+ Kf8 36. Kf2 og hvítur vann nokkru síðar.