Salka Sól
Salka Sól
Karl Orgeltríó og Salka Sól halda tónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í kvöld kl. 20. „Karl Orgeltríó var stofnað af Karli Olgeirssyni, Ólafi Hólm og Ásgeiri Ásgeirssyni 2013 til að spila poppskotinn djass en snerist fljótlega yfir til popphliðarinnar

Karl Orgeltríó og Salka Sól halda tónleika í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði í kvöld kl. 20. „Karl Orgeltríó var stofnað af Karli Olgeirssyni, Ólafi Hólm og Ásgeiri Ásgeirssyni 2013 til að spila poppskotinn djass en snerist fljótlega yfir til popphliðarinnar. Árið 2017 kom út hljómplatan Happy Hour með Ragga Bjarna og í mars 2023 kom út platan Bréfbátar sem inniheldur ný lög. Salka Sól syngur titillag plötunnar en hún söng einnig á Happy Hour. Salka og tríóið flytja lög af þessum plötum ásamt mörgum af eftirlætislögum sínum.“ Miðar fást á tix.is.