„Það er góð regla að eiga alltaf til „plan B“ [...] og Vestfirðingum er eiginlegt að hafa alltaf eitthvað upp á að hlaupa.“ Að hafa eitthvað upp á að hlaupa þýðir að hafa e-ð til vara (sem treysta má á eða grípa til)

„Það er góð regla að eiga alltaf til „plan B“ [...] og Vestfirðingum er eiginlegt að hafa alltaf eitthvað upp á að hlaupa.“ Að hafa eitthvað upp á að hlaupa þýðir að hafa e-ð til vara (sem treysta má á eða grípa til). „Ég keypti vel inn af klósettpappír til að eiga eitthvað upp á að hlaupa ef verkfallið drægist á langinn.“