Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson
Nokkrir hárlokkar frægra Íslendinga eru varðveittir á Þjóðminjasafninu. Þar eru til dæmis lokkar úr hári myndhöggvarans Alberts Thorvaldsen, Bjarna Sívertsen kaupmanns í Hafnarfirði, Bjarna Thorarensen amtmanns, Páls Melsteð sagnfræðings og fleiri en einn af Jóni Sigurðssyni forseta

Nokkrir hárlokkar frægra Íslendinga eru varðveittir á Þjóðminjasafninu. Þar eru til dæmis lokkar úr hári myndhöggvarans Alberts Thorvaldsen, Bjarna Sívertsen kaupmanns í Hafnarfirði, Bjarna Thorarensen amtmanns, Páls Melsteð sagnfræðings og fleiri en einn af Jóni Sigurðssyni forseta.

Nýleg rannsókn á hárum af höfði þýska tónskáldsins Ludwigs van Beethoven hefur vakið heimsathygli en ólíklegt er að þessir hárlokkar verði rannsakaðir. » 22