Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 dxc4 6. Bxc4 a6 7. Bd3 Rc6 8. 0-0 cxd4 9. exd4 Be7 10. a3 0-0 11. He1 b6 12. Bg5 Bb7 13. Bb1 Rd5 14. Rxd5 Bxg5 15. Rxb6 Dxb6 16. Rxg5 g6 17. d5 exd5 18. Ba2 Had8 19

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 dxc4 6. Bxc4 a6 7. Bd3 Rc6 8. 0-0 cxd4 9. exd4 Be7 10. a3 0-0 11. He1 b6 12. Bg5 Bb7 13. Bb1 Rd5 14. Rxd5 Bxg5 15. Rxb6 Dxb6 16. Rxg5 g6 17. d5 exd5 18. Ba2 Had8 19. b4 a5 20. b5 Rd4 21. a4 Df6 22. Dd2 h6 23. Had1 Hfe8 24. Rh3 Dh4 25. Rf4 He4

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu en mótið var m.a. styrkt af Kviku eignastýringu og Brimi. Pólski stórmeistarinn Grzegorz Gajewski (2.587) hafði hvítt gegn Norðmanninum Andre Nielsen (2.201). 26. Rxg6?? hvítur hefði haft unnið tafl eftir 26. Hxe4! dxe4 27. Rd5! þar eð eftir t.d. 27. ... Bxd5 28. Dxd4 Bxa2 29. Dxd8+ er hvítur skiptamun yfir. 26. ... Dg4! núna snýst taflið við enda hótar svartur Rd4-f3+ og Dg4-Dxg6. 27. Kf1 Dxg6 28. Bb1 Hxe1+ 29. Dxe1 Df6 30. Dxa5 He8 31. Da7 De5 og hvítur gafst upp.