Genoa Albert Guðmundsson er í toppbaráttu í B-deildinni.
Genoa Albert Guðmundsson er í toppbaráttu í B-deildinni. — Morgunblaðið/Eggert
Knatt­spyrnumaður­inn Al­bert Guðmunds­son er eft­ir­sótt­ur á Ítal­íu, en hann hef­ur leikið vel með Genoa í B-deild­inni þar í landi á þess­ari leiktíð. Vefmiðillinn Sportal.eu grein­ir frá að fé­lög á borð við Fior­ent­ina og Sassu­olo horfi til…

Knatt­spyrnumaður­inn Al­bert Guðmunds­son er eft­ir­sótt­ur á Ítal­íu, en hann hef­ur leikið vel með Genoa í B-deild­inni þar í landi á þess­ari leiktíð. Vefmiðillinn Sportal.eu grein­ir frá að fé­lög á borð við Fior­ent­ina og Sassu­olo horfi til Al­berts, sem hef­ur skorað átta mörk í B-deild­inni á leiktíðinni og ell­efu mörk í öll­um keppn­um. Þá hef­ur hann lagt upp fimm til viðbót­ar. Genoa er sagt vilja fá 10 milljónir evra fyrir Albert.