Örn Almarsson
Örn Almarsson
Nýtt íslenskt fyrirtæki, Axelyf, hyggst þróa lyf úr efninu astaxanthíni sem Algalíf framleiðir á Ásbrú. Örn Almarsson, einn stofnenda félagsins, hefur langa reynslu af rannsóknum en hann kom meðal annars að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni

Nýtt íslenskt fyrirtæki, Axelyf, hyggst þróa lyf úr efninu astaxanthíni sem Algalíf framleiðir á Ásbrú.

Örn Almarsson, einn stofnenda félagsins, hefur langa reynslu af rannsóknum en hann kom meðal annars að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni.

Örn segir Axelyf fyrst og fremst ætla að þróa bólgueyðandi lyf.

„Þá erum við til dæmis að tala um bólgur og örvef sem fylgja lifrarsjúkdómum,“ segir Örn um möguleikana. » 10