— AFP/Natalia Kolesnikova
Safngestur á Púshkín-ríkislistasafnsinu í Moskvu tekur mynd af málverkinu „Ungur fimleikamaður á bolta“ eftir spænska listamanninn Pablo Picasso. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir rúmu ári höfðu stjórnendur Ríkislistasafnsins í…

Safngestur á Púshkín-ríkislistasafnsinu í Moskvu tekur mynd af málverkinu „Ungur fimleikamaður á bolta“ eftir spænska listamanninn Pablo Picasso. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir rúmu ári höfðu stjórnendur Ríkislistasafnsins í London og Púshkín-ríkislistasafnsins lagt drög að samvinnu safnanna tveggja við gerð sýningar um nútímalist sem sýna átti í báðum söfnum, en þeirri samvinnu var sjálfhætt við innrásina. Þess í stað sýna söfnin tvö hvor sína sýninguna þar sem nútímalist er í forgrunni.