— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Kafbátaleitaræfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Norður-Atlantshafi, Dynamic Mongoose, lýkur á morgun þegar hluti flotans sækir Reykjavík heim. Æfing þessi hefur verið haldin árlega frá árinu 2012 og segja stjórnendur hennar æfinguna afar mikilvæga

Kafbátaleitaræfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Norður-Atlantshafi, Dynamic Mongoose, lýkur á morgun þegar hluti flotans sækir Reykjavík heim. Æfing þessi hefur verið haldin árlega frá árinu 2012 og segja stjórnendur hennar æfinguna afar mikilvæga. Nauðsynlegt sé fyrir ólík vopnakerfi að stilla saman strengi. Undiraðmíráll í bandaríska sjóhernum segir Ísland mikilvægan bandamann. GIUK-hliðið, sem nær frá Grænlandi um Ísland til Bretlands, er enn lykill í kafbátavörnum. khj@mbl.is » 32-33