Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 d5 5. Bg2 0-0 6. Rgf3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rc6 9. a3 a5 10. cxd5 Rxd5 11. Dc2 Ba7 12. e4 Rc7 13. e5 Rb5 14. Re4 Rbd4 15. Rxd4 Rxd4 16. Dd1 Bd7 17. Bg5 Dc7 18. Bf6 Kh8 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 d5 5. Bg2 0-0 6. Rgf3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rc6 9. a3 a5 10. cxd5 Rxd5 11. Dc2 Ba7 12. e4 Rc7 13. e5 Rb5 14. Re4 Rbd4 15. Rxd4 Rxd4 16. Dd1 Bd7 17. Bg5 Dc7 18. Bf6 Kh8 19. Hc1 Bc6 20. Dh5 Rf5 21. g4 gxf6 22. Rxf6 h6 23. gxf5 Kg7 24. Dg4+ Kh8 25. Df4 Kg7

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Formentera við Spánarstrendur. Bandaríski stórmeistarinn Brandon Jacobson (2.556) hafði hvítt gegn kúbverska alþjóðlega meistaranum Ernesto Fernandez Guillen (2.461). 26. Hxc6! 26. Hc3 hefði einnig leitt til vinnings. 26. ... bxc6 27. Re8+! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 27. ... Hfxe8 28. f6+. Taflfélag Snæfellsbæjar heldur Minningarmót um Ottó A. Árnason og Hrafn Jökulsson laugardaginn 6. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna á skak.is.