— Morgunblaðið/Eggert
Listamaður­inn Pat­rik Atla­son, sem kall­ar sig Pretty­boitjok­ko, hef­ur vakið tölu­verða at­hygli upp á síðkastið en hann mætti í Ísland vakn­ar með nýja súkkulaðistykkið sitt og sagði frá nýrri smá­skífu sem hann gef­ur út á föstu­dag

Listamaður­inn Pat­rik Atla­son, sem kall­ar sig Pretty­boitjok­ko, hef­ur vakið tölu­verða at­hygli upp á síðkastið en hann mætti í Ísland vakn­ar með nýja súkkulaðistykkið sitt og sagði frá nýrri smá­skífu sem hann gef­ur út á föstu­dag. Hann ræddi meðal annars um nýjan umboðsmann sinn, Birgittu Líf, í þættinum, en hann segir að fyrrverandi umboðsmaður hans hafi verið rekinn fyrir að gleyma að sækja lén sem seinna átti að kosta 1,2 milljónir. Hlustaðu á viðtalið í heild sinni á K100.is.