Líf Magneudóttir
Líf Magneudóttir
Vinstri grænir í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttur, lögðu í gær fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf., þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í…

Vinstri grænir í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttur, lögðu í gær fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf., þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í miðri gömlu höfninni í Reykjavík í návígi við hvalaskoðunarbáta og ferðafólk.

Samþykkt var breytingartillaga Framsóknarflokksins um að beina því til Faxaflóahafna að finna skipunum annan stað en í miðri gömlu höfninni.