Athyglisverð afhjúpun Viðskiptablaðsins:

Athyglisverð afhjúpun Viðskiptablaðsins:

Ingibjörg Sólrún var í viðtali í 20 ára afmælisblaði Viðskiptablaðsins árið 2014.

Þá var litið til baka til stofnárs blaðsins, ársins 1994, þegar Ingibjörg varð borgarstjóri.

Þar ræddi hún um leikskólamálin:

Ingibjörg Sólrún hætti sem borgarstjóri í ásbyrjun 2003.

Ári áður voru teknar saman tölur yfir biðlista eftir leikskólaplássi.

Árið 1994 voru 1.869 börn á biðlistum eftir leikskólaplássi.

Í ársbyrjun 2002 voru þau 1.883, þrátt fyrir að börn á leikskólaaldri væru 500 færri það ár en árið 1994.

Í dag þekkjum við stöðu mála í leikskólunum í Reykjavík.

Hún hefur aldrei, í 237 ára sögu borgarinnar, verið verri.

Synjunarstofnunin virðist því lifa góðu lífi þrátt fyrir viðstöðulaus loforð vinstri manna frá árinu 1994.“