Allir sem fylgjast með fréttum tapa trúnni á mannkynið nokkrum sinnum á dag. Maður vill geta trúað góðu einu um fólk. Og segi maður „Ég trúi þessu ekki upp á hann“? þá er það klárlega eitthvað misjafnt

Allir sem fylgjast með fréttum tapa trúnni á mannkynið nokkrum sinnum á dag. Maður vill geta trúað góðu einu um fólk. Og segi maður „Ég trúi þessu ekki upp á hann“? þá er það klárlega eitthvað misjafnt. Í vitnisburðinum „Hann gat trúað meiru góðu uppá fólk en það átti skilið“ er þessi nytsamlegi munur horfinn.