Að klykkja er að hringja, enda er klukka þar að baki, það er bjalla – kirkjuklukka. Að klykkja út er að hringja út (frá messu): „[Þ]egar kly[k]t var út frá messunni þrifu þeir allir til vopna“ segir í Sögu Jörundar…

Að klykkja er að hringja, enda er klukka þar að baki, það er bjallakirkjuklukka. Að klykkja út er að hringja út (frá messu): „[Þ]egar kly[k]t var út frá messunni þrifu þeir allir til vopna“ segir í Sögu Jörundar Hundadagakóngs. En að klykkja út með e-u merkir að ljúka máli sínu með e-u. Og ekki „klikkja“ út með neinu.