Haukar sigruðu ÍBV, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld og hafa þar með unnið upp forskot Eyjamanna sem unnu tvo fyrstu leikina í einvíginu
Haukar sigruðu ÍBV, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld og hafa þar með unnið upp forskot Eyjamanna sem unnu tvo fyrstu leikina í einvíginu. Andri Már Rúnarsson átti stórleik með Haukum og fagnaði vel í leikslok. Staðan er 2:2 og nú verður hreinn úrslitaleikur háður í Vestmannaeyjum annað kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 19, þar sem ljóst er að Íslandsbikarinn fer á loft í leikslok. » 27