Ágúst Birgisson, lýta- og bæklunarskurðlæknir, opnaði nýverið sína eigin skurðstofu í Efstaleiti. Ágúst segir í samtali við Morgunblaðið í dag að leyfisferlið sem fylgdi opnuninni hafi verið langt og að á köflum hafi það nánast virkað handahófskennt
Ágúst Birgisson, lýta- og bæklunarskurðlæknir, opnaði nýverið sína eigin skurðstofu í Efstaleiti. Ágúst segir í samtali við Morgunblaðið í dag að leyfisferlið sem fylgdi opnuninni hafi verið langt og að á köflum hafi það nánast virkað handahófskennt. Nefnir hann sem dæmi athugasemdir byggingafulltrúa, sem hafi m.a. stangast á við kröfur landlæknis. » 12