„Bæði tíðkast að rita náttúrlega og náttúrulega“ segir Málfarsbankinn. Þessi atviksorð þýða eðlilega, skiljanlega, að sjálfsögðu. Lýsingarorðið náttúrulegur: sem tilheyrir náttúrunni eða sem er í samræmi við náttúruna, og þá líka yfirnáttúrulegur:…

„Bæði tíðkast að rita náttúrlega og náttúrulega“ segir Málfarsbankinn. Þessi atviksorð þýða eðlilega, skiljanlega, að sjálfsögðu. Lýsingarorðið náttúrulegur: sem tilheyrir náttúrunni eða sem er í samræmi við náttúruna, og þá líka yfirnáttúrulegur: sem er, eða virðist, óháður lögmálum náttúrunnar, halda u-inu í miðjunni.