Lagahöfundurinn Pálmi Ragnar Ásgeirsson, sem nýlega vann Langspil ársins, verðlaun sem árlega falla í skaut höfundi sem skarað hefur fram úr og náð eftirtektarverðum árangri, og Diljá Pétursdóttir söngkona mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar í…

Lagahöfundurinn Pálmi Ragnar Ásgeirsson, sem nýlega vann Langspil ársins, verðlaun sem árlega falla í skaut höfundi sem skarað hefur fram úr og náð eftirtektarverðum árangri, og Diljá Pétursdóttir söngkona mættu í morgunþáttinn Ísland vaknar í vikunni, þar sem þau ræddu meðal annars um Eurovisionævintýrið, Langspilið og verkefnin fram undan. Þá sögðust þau vera með mörg járn í eldinum og von væri á nýju efni frá þeim á næstunni. Viðtalið í heild sinni má nálgast á K100.is.