— AFP/Sergei Gapon
Þessar dömur voru í hópi þeirra fjölmörgu sem þátt tóku í hinu svokallaða „bjórjóga“ sem haldið var í Kaupmannahöfn. Þar fengu allir fljótandi veigar og þurftu jógaiðkendur að halda bæði jafnvægi og einbeitingu á meðan tæmt var úr köldum baukum.