Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Be7 4. e5 c5 5. Dg4 g5 6. dxc5 h5 7. Dg3 h4 8. Bb5+ Bd7 9. Dd3 Rc6 10. Bxc6 Bxc6 11. Rf3 g4 12. Rd4 Bxc5 13. Be3 Bxd4 14. Dxd4 h3 15. gxh3 gxh3 16. Hg1 Re7 17. 0-0-0 Rf5 18. Df4 Da5 19

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Be7 4. e5 c5 5. Dg4 g5 6. dxc5 h5 7. Dg3 h4 8. Bb5+ Bd7 9. Dd3 Rc6 10. Bxc6 Bxc6 11. Rf3 g4 12. Rd4 Bxc5 13. Be3 Bxd4 14. Dxd4 h3 15. gxh3 gxh3 16. Hg1 Re7 17. 0-0-0 Rf5 18. Df4 Da5 19. Dg5 Dd8 20. Dg4 Dh4 21. De2 d4 22. Hg4 Dh5

Staðan kom upp í aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fór fram 25. maí sl. á Ásvöllum í Hafnarfirði. Í aukakeppninni var hraðskák tefld, fimm mínútur á hvern keppanda ásamt tilteknum viðbótartíma. Í stöðunni hafði Hannes Hlífar Stefánsson (2.493) hvítt gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (2.528). 23. Bxd4? mun einfaldara og öflugra var að leika 23. Hg8+!, t.d. væri svarta taflið þá tapað eftir 23. … Ke7 24. Bg5+ Kd7 25. Dxh5 Hxh5 26. Hxa8. 23. … 0-0-0 24. b3 Rxd4 25. Hgxd4 Hxd4 26. Hxd4 Dxe2 27. Rxe2 Hh5 og eftir enn frekari sviptingar náði svartur jafntefli.