Katrín Elvarsdóttir
Katrín Elvarsdóttir
Katrín Elvarsdóttir mun leiða leiðsögn um sýningu sína Fimmtíu plöntur fyrir frið í galleríinu BERG Contemporary á morgun, laugardaginn 10. júní, kl. 14. Katrín verður þar í samtali við Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur, sem jafnframt er höfundur inngangstexta sýningarinnar

Katrín Elvarsdóttir mun leiða leiðsögn um sýningu sína Fimmtíu plöntur fyrir frið í galleríinu BERG Contemporary á morgun, laugardaginn 10. júní, kl. 14. Katrín verður þar í samtali við Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur, sem jafnframt er höfundur inngangstexta sýningarinnar. „Í sýningunni myndar Katrín meðal annars kirsuberjatré sem finna má í Hljómskálagarðinum og gefin voru Íslendingum að friðargjöf frá Japan,“ segir í tilkynningu.