Egilshöll Arnar Þór Helgason og Júlíus Mar Júlíusson eigast við.
Egilshöll Arnar Þór Helgason og Júlíus Mar Júlíusson eigast við. — Morgunblaðið/Eggert
Fjölnir þurfti að sætta sig við eitt stig er Grótta heimsótti liðið í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Þrátt fyrir úrslitin er Fjölnir enn á toppnum með 14 stig, stigi á undan Aftureldingu. Pétur Theódór Árnason og Tómas Johannesen gerðu mörk Gróttu

Fjölnir þurfti að sætta sig við eitt stig er Grótta heimsótti liðið í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Þrátt fyrir úrslitin er Fjölnir enn á toppnum með 14 stig, stigi á undan Aftureldingu. Pétur Theódór Árnason og Tómas Johannesen gerðu mörk Gróttu. Axel Freyr Harðarson og Máni Austmann Hilmarson skoruðu mörk Fjölnis. Njarðvík og Selfoss skildu einnig jöfn í Njarðvík, 1:1. Guðmundur Tyrfingsson skoraði fyrir Selfoss og Luqman Hakim fyrir Njarðvík.