„Þetta er mikið ævintýri og ég er fyrst og fremst spenntur að takast á við þessa áskorun,“ sagði handknattleiksmaðurinn Stiven Tobar Valencia í samtali við Morgunblaðið. Stiven, sem er 22 ára gamall, skrifaði á dögunum undir tveggja ára…
„Þetta er mikið ævintýri og ég er fyrst og fremst spenntur að takast á við þessa áskorun,“ sagði handknattleiksmaðurinn Stiven Tobar Valencia í samtali við Morgunblaðið. Stiven, sem er 22 ára gamall, skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við portúgalska stórliðið Benfica en hornamaðurinn er annar Íslendingurinn sem semur við portúgalskt félagslið. »22