Hrund Atladóttir finnur sér leynistaði í náttúrunni og dvelur þar í nokkra daga án þess að gera neitt. Annað en að láta sér leiðast og endurnýjast á sama tíma.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.