Hrund Atladóttir finnur sér leynistaði í náttúrunni og dvelur þar í nokkra daga án þess að gera neitt. Annað en að láta sér leiðast og endurnýjast á sama tíma.