— Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson
Heitt er það, bakkelsi malbiksins hjá þessum stríðsmönnum vinnandi stétta sem halda íslensku vegakerfi nothæfu, í þessu tilfelli Suðurlandsvegi með svipmikinn fjallasal í baksýn. Meðal þess sem rifjast upp við sýn sjóðheits malbiksins er spurning…

Heitt er það, bakkelsi malbiksins hjá þessum stríðsmönnum vinnandi stétta sem halda íslensku vegakerfi nothæfu, í þessu tilfelli Suðurlandsvegi með svipmikinn fjallasal í baksýn. Meðal þess sem rifjast upp við sýn sjóðheits malbiksins er spurning Skarphéðins í Njálsbrennu um hvort nú skyldi búa til seyðis og svar Grana Gunnarssonar úr hópi brennumanna, er fyrirsögnin hér vitnar til.